[00:00.000] 作词 : Magnús Jóhann Ragnarsson/Bríet Ísis Elfar/Birnir Sigurðarson[00:00.375] 作曲 : Bríet Ísis Elfar/Birnir Sigurðarson/Magnús Jóhann Ragnarsson[00:00.750]Horfðu á mig[00:02.680]Sérðu það sama og ég?[00:06.430]Opin sárin[00:12.660]Færa mig skref frá þér[00:16.960]Enn þú heldur mér fastri[00:19.980]Má ég skjóta rótum mínum[00:23.150]Gegnum mold og stein og tengjast þér[00:26.960]Á ég?[00:29.370]Eða er viljinn okkar horfinn[00:33.180]Ég þarf einhver svör svo að ég get[00:37.190]Sleppt þér[00:39.920]Tel hvert spor sem að ég tek[00:48.010]Í burtu frá þér[00:51.700]Tel hvert spor sem að ég tek[00:58.120]Í burtu frá þér[01:02.140]Kveð öll árin og allt sem ég var með þér[01:13.900]Þurrka tárin og umvef mér englaher[01:25.000]Sem lýsir mér veginn[01:27.240]Það er svo sárt að sofna[01:30.750]Og dreym'um allt sem áður var[01:33.690]Enn það er ennþá verr'að vakna[01:40.350]Sjá þig í öllu hvern einasta dag[01:44.230]Svo ég[01:47.010]Tel hvert spor sem að ég tek[01:55.010]Í burtu frá þér[01:59.040]Tel hvert spor sem að ég tek[02:05.240]Í burtu frá þér[02:09.440]Reyn'að losna slíta þráð[02:11.210]Enn djúpar rætur rofna ekki frá[02:14.880]Frá þér[02:17.510]Tel hvert spor sem að ég tek[02:26.010]Burtu frá þér[02:30.110]Dreymdi þig ganga fram af[02:32.690]Og gjaldið sem ég greiði er sanngjarnt[02:35.250]Hjartað mitt fer ekki í samband[02:38.160]Þetta nýja kostaði það gamla[02:42.830]Mitt síðasta víti til varnaðar[02:45.580]Þú hefðir aldrei geta bjargað mér[02:48.240]Tel hvert spor sem að ég tek[02:56.960]Í burtu frá þér[03:00.700]Tel hvert spor sem að ég tek[03:07.280]Í burtu frá þér[03:10.510]Reyn'að losna slíta þráð[03:12.990]Enn djúpar rætur rofna ekki frá[03:16.930]Frá þér[03:20.200]Tel hvert spor sem að ég tek[03:28.140]Burtu frá þér